Ástfangnar í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 15:31 Ellen og Portia fluttu nýverið til Englands frá Bandaríkjunum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman. Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum. Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Í tilefni dagsins birti Ellen einlæga færslu á Instgram með fallegri mynd af þeim hjónum. Þar kemur meðal annars fram að Ellen sé full eftirvæntingar eftir að halda fyrstu hvítu jólin þeirra saman „Fyrir tuttugu árum í dag byrjuðum við þetta samband án þess að átta okkur á því hvað þetta yrði langt og fallegt ævintýri. Þú ert það besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu. Þú sérð um mig. Þú leiðbeinir mér og lyftir mér upp þegar ég er döpur og niðurlút,“ skrifa Ellen og lýsir þakklæti sínu í garð eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres) Fluttu úr landi eftir sigur Trump Nýverið bárust fréttir af því að þær eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands, í kjölfar sigurs Donalds Trump í forsetakosningunum í byrjun nóvembermánaðar. Ellen og Portia eru búsettar í húsi á Cotswolds svæðinu, sem er tveimur tímum fyrir utan London. Líkt og við var að búast eiga aðrar stórstjörnur eignir á svæðinu. Má þar nefna David og Victoriu Beckham, Kate Moss, Elizabeth Hurley, og Jeremy Clarkson. Ellen og Portia giftu sig árið þann 16. ágúst árið 2008 á heimili þeirra í Los Angeles í návist nánustu fjölskyldu og vina. Frá og með 17. júní það sama ár gátu samkynhneigðir í Kaliforníu gengið í hjónaband eftir að Hæstiréttur ríkisins felldi úr gildi bann við samkynja hjónaböndum.
Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira