Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 13:30 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnar EM-sætinu eftir frækinn sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli í sumar, 3-0. vísir/anton Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Miðasalan fyrir íslenska stuðningsmenn fer fram í þremur hlutum. Allir miðarnir sem eru seldir eru á sérstöku svæði sem er frátekið fyrir stuðningsmenn Íslands. Evrópumótið í Sviss fer fram 2.-27. júlí 2025. Dregið verður í riðla 16. desember og daginn eftir geta stuðningsmenn Íslands keypt sér miða á leikina. Sú miðasala stendur fram á aðfangadag. Í þessum fyrsta hluta verður notast við miðasölu með einnota kóðum. Þeir sem ætla að kaupa sér miða þurfa að skrá sig í gegnum skráningarform sem verður aðgengilegt á heimasíðu KSÍ. Opnað verður fyrir formið í dag og það verður opið fram til klukkan 12:00 á Þorláksmessu. Frá og með 17. desember fá svo þeir sem hafa skráð sig kóða sem þeir geta notað til að kaupa miða í gegnum miðavef UEFA. Sú miðasala stendur fram á hádegi á aðfangadag, eða á meðan miðar endast. Hægt verður að kaupa allt að tíu miða á hvern leik Íslands í riðlakeppninni með hverjum kóða. Ísland er á leið á fimmta Evrópumótið í röð.vísir/anton Annar hluti miðasölunnar fer fram 27. desember til 8. janúar. Þar verða miðar seldir með fjölnota aðgangskóða og er þessi hluti aðgengilegur öllum sem eru áskrifendur að fréttabréfi KSÍ (hér má gerast áskrifandi). Þann 27. desember verður kóðinn sendur út með fréttabréfi KSÍ og frá og með klukkan 12:00 getur fólk keypt sér miða á miðavef UEFA. Hægt verður að kaupa fjóra miða á hvern leik í einu en ef fólk vill kaupa fleiri miða endurtekur það kaupin með sama kóðanum. Þessi gluggi til að kaupa miða verður opinn til klukkan 12:00 8. desember, eða á meðan miðar endar. Í þriðja hluta miðasölunnar verður miðakerfi UEFA svo opið öllum sem eru skráðir „Fan of Iceland“. Þriðji hlutinn verður opinn frá klukkan 12:00 9. janúar til klukkan 12:00 16. janúar, eða á miðan miðar endast. Nánari upplýsingar um miðasöluna á EM má nálgast á heimasíðu KSÍ, eða með því að smella hér. EM 2025 í Sviss KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Miðasalan fyrir íslenska stuðningsmenn fer fram í þremur hlutum. Allir miðarnir sem eru seldir eru á sérstöku svæði sem er frátekið fyrir stuðningsmenn Íslands. Evrópumótið í Sviss fer fram 2.-27. júlí 2025. Dregið verður í riðla 16. desember og daginn eftir geta stuðningsmenn Íslands keypt sér miða á leikina. Sú miðasala stendur fram á aðfangadag. Í þessum fyrsta hluta verður notast við miðasölu með einnota kóðum. Þeir sem ætla að kaupa sér miða þurfa að skrá sig í gegnum skráningarform sem verður aðgengilegt á heimasíðu KSÍ. Opnað verður fyrir formið í dag og það verður opið fram til klukkan 12:00 á Þorláksmessu. Frá og með 17. desember fá svo þeir sem hafa skráð sig kóða sem þeir geta notað til að kaupa miða í gegnum miðavef UEFA. Sú miðasala stendur fram á hádegi á aðfangadag, eða á meðan miðar endast. Hægt verður að kaupa allt að tíu miða á hvern leik Íslands í riðlakeppninni með hverjum kóða. Ísland er á leið á fimmta Evrópumótið í röð.vísir/anton Annar hluti miðasölunnar fer fram 27. desember til 8. janúar. Þar verða miðar seldir með fjölnota aðgangskóða og er þessi hluti aðgengilegur öllum sem eru áskrifendur að fréttabréfi KSÍ (hér má gerast áskrifandi). Þann 27. desember verður kóðinn sendur út með fréttabréfi KSÍ og frá og með klukkan 12:00 getur fólk keypt sér miða á miðavef UEFA. Hægt verður að kaupa fjóra miða á hvern leik í einu en ef fólk vill kaupa fleiri miða endurtekur það kaupin með sama kóðanum. Þessi gluggi til að kaupa miða verður opinn til klukkan 12:00 8. desember, eða á meðan miðar endar. Í þriðja hluta miðasölunnar verður miðakerfi UEFA svo opið öllum sem eru skráðir „Fan of Iceland“. Þriðji hlutinn verður opinn frá klukkan 12:00 9. janúar til klukkan 12:00 16. janúar, eða á miðan miðar endast. Nánari upplýsingar um miðasöluna á EM má nálgast á heimasíðu KSÍ, eða með því að smella hér.
EM 2025 í Sviss KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira