Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 11:03 Tuur Hancke var belgískur hjólreiðamaður. Belgíski hjólreiðamaðurinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að læknar sögðu að hann væri með flensu. Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu. Hjólreiðar Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira