Guardiola allur útklóraður eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 13:32 Eins og sjá má var Pep Guardiola allur útklóraður eftir leikinn gegn Feyenoord. Manchester City kastaði frá sér þriggja marka forystu gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær. Útgangurinn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, eftir leik vakti athygli. City hafði tapað fimm leikjum í röð þegar kom að viðureigninni gegn Feyenoord í gær. Allt stefndi í að Englandsmeistararnir myndu loksins vinna leik því þeir komust í 3-0. En hollenska liðið kom til baka, skoraði þrjú mörk á fjórtán mínútum og náði jafntefli. Þegar Guardiola mætti í viðtal eftir leikinn vakti athygli að hann var með klórför á enninu og sár á nefinu. Ýmsir höfðu því áhyggjur af Spánverjanum, að slæmt gengi síðustu vikna væri að hafa full mikil áhrif á hann. Á blaðamannafundi útskýrði Guardiola að hann hefði sjálfur klórað sig. „Ég vildi meiða sjálfan mig,“ bætti hann svo við. Þessi ummæli Guardiolas fóru fyrir brjóstið á einhverjum og hann sá þig því knúinn til að senda frá sér afsökunarbeiðni. Þar sagðist hann ekki hafa ætlað að gera lítið úr jafn alvarlegu máli og sjálfskaða. Fyrir þennan afleita kafla City á tímabilinu hafði Guardiola aldrei mátt þola meira en þrjú töp í röð á stjóraferlinum sem hófst 2008. Næsti leikur City er gegn Liverpool, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á sunnudaginn. Átta stigum munar á liðunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira
City hafði tapað fimm leikjum í röð þegar kom að viðureigninni gegn Feyenoord í gær. Allt stefndi í að Englandsmeistararnir myndu loksins vinna leik því þeir komust í 3-0. En hollenska liðið kom til baka, skoraði þrjú mörk á fjórtán mínútum og náði jafntefli. Þegar Guardiola mætti í viðtal eftir leikinn vakti athygli að hann var með klórför á enninu og sár á nefinu. Ýmsir höfðu því áhyggjur af Spánverjanum, að slæmt gengi síðustu vikna væri að hafa full mikil áhrif á hann. Á blaðamannafundi útskýrði Guardiola að hann hefði sjálfur klórað sig. „Ég vildi meiða sjálfan mig,“ bætti hann svo við. Þessi ummæli Guardiolas fóru fyrir brjóstið á einhverjum og hann sá þig því knúinn til að senda frá sér afsökunarbeiðni. Þar sagðist hann ekki hafa ætlað að gera lítið úr jafn alvarlegu máli og sjálfskaða. Fyrir þennan afleita kafla City á tímabilinu hafði Guardiola aldrei mátt þola meira en þrjú töp í röð á stjóraferlinum sem hófst 2008. Næsti leikur City er gegn Liverpool, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á sunnudaginn. Átta stigum munar á liðunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira