Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 13:16 Tónlitarmaðurinn Auður Lúthersson gaf út lagið, Peningar, peningar, peningar, í dag. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“