Reykti pabba sinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 15:31 Rosanna Pansino missti föður sinn fyrir fimm árum síðan. Hún heiðraði minningu hans á mjög svo einstakan hátt. Kayla Oaddams/WireImage Youtube stjarnan Rosanna Pansino missti föður sinn fyrir fimm árum eftir langa og stranga baráttu við krabbamein. Hún heiðraði minningu hans með því að rækta kannabis plöntu í mold sem var blönduð við öskuna hans. Að lokum reykti hún svo jónuna en það var ósk deyjandi föður hennar að svo yrði gert. View this post on Instagram A post shared by Rosanna Pansino (@rosannapansino) Pansino segir að það hafi ekkert annað komið til greina en að virða óhefðbundnar óskir pabba síns, sem gekkst undir nafninu Papa Pizza. „Fyrir mörgum árum sagði hann við mig og mömmu að hann vildi að við tækjum öskuna hans, blönduðum henni við mold, ræktuðum marijúana plöntu og reyktum svo jónu úr henni. Í fyrstu var mamma smá hikandi, þetta væri svolítið hippalegt og hún var hrædd um að fólk myndi dæma okkur. En svo leið tíminn og við fundum að nú væri rétti tíminn til þess að heiðra minningu pabba á hans forsendum. Þetta var ótrúlega tilfinningarík og einstök stund. Ég er ótrúlega þakklát að við eigum þessar minningar saman að heiðra pabba,“ segir Pansino. View this post on Instagram A post shared by Rosanna Pansino (@rosannapansino) Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Að lokum reykti hún svo jónuna en það var ósk deyjandi föður hennar að svo yrði gert. View this post on Instagram A post shared by Rosanna Pansino (@rosannapansino) Pansino segir að það hafi ekkert annað komið til greina en að virða óhefðbundnar óskir pabba síns, sem gekkst undir nafninu Papa Pizza. „Fyrir mörgum árum sagði hann við mig og mömmu að hann vildi að við tækjum öskuna hans, blönduðum henni við mold, ræktuðum marijúana plöntu og reyktum svo jónu úr henni. Í fyrstu var mamma smá hikandi, þetta væri svolítið hippalegt og hún var hrædd um að fólk myndi dæma okkur. En svo leið tíminn og við fundum að nú væri rétti tíminn til þess að heiðra minningu pabba á hans forsendum. Þetta var ótrúlega tilfinningarík og einstök stund. Ég er ótrúlega þakklát að við eigum þessar minningar saman að heiðra pabba,“ segir Pansino. View this post on Instagram A post shared by Rosanna Pansino (@rosannapansino)
Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning