Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 14:15 Vinicius Junior liggur hér sárþjáður í grasinu í leik Real Madrid á móti Leganes í gær. Getty/Alvaro Medranda Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior er tognaður aftan í vinstra læri og getur ekki tekið þátt í leiknum vegna þeirra meiðsla. Real Madrid hefur staðfest þetta eins og sjá má hér. Vinícius gæti jafnvel verið frá keppni í þrjár til fjórar vikur samkvæmt heimildum ESPN. Vinícius spilaði samt allar níutíu mínúturnar í 3-0 sigri á Leganés í spænsku deildinni í gær. Eftir leikinn minntist þjálfarinn Carlo Ancelotti þó ekkert á þessu meiðsli leikmanns síns. Vinícius kom aftur til Madrid á fimmtudaginn síðasta eftir að hafa byrjað með brasilíska landsliðinu á móti Venesúela og Úrúgvæ í tveimur leikjum í undankeppni HM. Vinícius lagði upp fyrsta mark Real Madrid fyrir Kylian Mbappé í leik helgarinnar en Ancelotti lét þá félaga skipta um stöðu í þessum leik. Það var allt annað að sjá Mbappé í sinni bestu stöðu. Leikurinn á móti Liverpool er á Anfield en heimamenn í Liverpool eru í efsta sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir fjóra leiki. Liverpool hefur unnið alla leiki sína með markatölunni 10-1 en Real Madrid hefur unnið tvo af fjórum og situr í átjánda sæti. Vinícius hefur skorað tólf mörk sjálfur og lagt upp átta mörk til viðbótar í átján leikjum Real Madrid í deild og Evrópu á þessu tímabili. Hann hefur skorað fjögur markanna í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior er tognaður aftan í vinstra læri og getur ekki tekið þátt í leiknum vegna þeirra meiðsla. Real Madrid hefur staðfest þetta eins og sjá má hér. Vinícius gæti jafnvel verið frá keppni í þrjár til fjórar vikur samkvæmt heimildum ESPN. Vinícius spilaði samt allar níutíu mínúturnar í 3-0 sigri á Leganés í spænsku deildinni í gær. Eftir leikinn minntist þjálfarinn Carlo Ancelotti þó ekkert á þessu meiðsli leikmanns síns. Vinícius kom aftur til Madrid á fimmtudaginn síðasta eftir að hafa byrjað með brasilíska landsliðinu á móti Venesúela og Úrúgvæ í tveimur leikjum í undankeppni HM. Vinícius lagði upp fyrsta mark Real Madrid fyrir Kylian Mbappé í leik helgarinnar en Ancelotti lét þá félaga skipta um stöðu í þessum leik. Það var allt annað að sjá Mbappé í sinni bestu stöðu. Leikurinn á móti Liverpool er á Anfield en heimamenn í Liverpool eru í efsta sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir fjóra leiki. Liverpool hefur unnið alla leiki sína með markatölunni 10-1 en Real Madrid hefur unnið tvo af fjórum og situr í átjánda sæti. Vinícius hefur skorað tólf mörk sjálfur og lagt upp átta mörk til viðbótar í átján leikjum Real Madrid í deild og Evrópu á þessu tímabili. Hann hefur skorað fjögur markanna í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira