Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 14:32 Nicole Kidman ræddi opinskátt um lífið og tilvistarkreppu við tímaritið GQ. Karwai Tang/WireImage Ástralska stórstjarnan Nicole Kidman segist verða hræddari við dauðann með aldrinum og finnur fyrir aukinni tilvistarkreppu. Hún er þó óhrædd við að vera í góðum tengslum við tilfinningar sínar og finna til. Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage
Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira