Gafst upp á að læra frönskuna Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 16:46 Styrmir Snær hefur það gott í atvinnumennskunni í Belgíu en illa gengur að læra frönskuna. Vísir/Sigurjón Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. „Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
„Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins