Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 09:28 Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu af Lars Lagerbäck. Getty/Stu Forster Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fær rúmar 12 milljónir íslenskra króna vegna árangurs liðsins í Þjóðadeildinni. Erling Haaland og félagar í norska liðinu léku í B-deild líkt og Íslendingar á þessari leiktíð, en í riðli 3. Þeir náðu að vinna sinn riðil, með því að vinna 5-0 sigur gegn Kasakstan í lokaumferðinni á sunnudag á sama tíma og Austurríki mistókst að vinna Slóveníu á heimavelli. Norðmenn enduðu með þrettán stig á toppi riðilsins og eina tapið þeirra, 5-1 skellurinn gegn Austurríki, kom á endanum ekki að sök. Sigurinn í riðlinum kemur Noregi upp í A-deild. Fyrir að vinna riðilinn fær norska knattspyrnusambandið svo peningabónus frá UEFA, sem norska sambandið hefur nú upplýst að nemi 17,5 milljónum norskra króna, eða um 215 milljónum íslenskra króna. Norska sambandið segir að af þessari upphæð fái Solbakken eina milljón norskra króna, eða rúmar 12 milljónir íslenskra króna, samkvæmt samningi. Leikmenn fengu þrjátíu prósent Solbakken hefur áður sagt frá því að hann sé með sex milljónir norskra króna í grunnlaun á ári, eða tæpar 74 milljónir íslenskra króna. Takist honum að koma Noregi á HM 2026 fær hann jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna aukalega í sinn vasa. Leikmenn norska landsliðsins deila á milli sín 30% af þeim 215 íslensku milljónum sem fengust fyrir að vinna riðilinn. Þeir deila því á milli sín jafnvirði 64,5 milljóna íslenskra króna. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins segir kærkomið að fá peninga fyrir að vinna riðilinn eftir kostnaðasamt ár. Þar telji ferðalög einna mest og þá ekki síst leiguflugið til Kasakstan í september. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Erling Haaland og félagar í norska liðinu léku í B-deild líkt og Íslendingar á þessari leiktíð, en í riðli 3. Þeir náðu að vinna sinn riðil, með því að vinna 5-0 sigur gegn Kasakstan í lokaumferðinni á sunnudag á sama tíma og Austurríki mistókst að vinna Slóveníu á heimavelli. Norðmenn enduðu með þrettán stig á toppi riðilsins og eina tapið þeirra, 5-1 skellurinn gegn Austurríki, kom á endanum ekki að sök. Sigurinn í riðlinum kemur Noregi upp í A-deild. Fyrir að vinna riðilinn fær norska knattspyrnusambandið svo peningabónus frá UEFA, sem norska sambandið hefur nú upplýst að nemi 17,5 milljónum norskra króna, eða um 215 milljónum íslenskra króna. Norska sambandið segir að af þessari upphæð fái Solbakken eina milljón norskra króna, eða rúmar 12 milljónir íslenskra króna, samkvæmt samningi. Leikmenn fengu þrjátíu prósent Solbakken hefur áður sagt frá því að hann sé með sex milljónir norskra króna í grunnlaun á ári, eða tæpar 74 milljónir íslenskra króna. Takist honum að koma Noregi á HM 2026 fær hann jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna aukalega í sinn vasa. Leikmenn norska landsliðsins deila á milli sín 30% af þeim 215 íslensku milljónum sem fengust fyrir að vinna riðilinn. Þeir deila því á milli sín jafnvirði 64,5 milljóna íslenskra króna. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins segir kærkomið að fá peninga fyrir að vinna riðilinn eftir kostnaðasamt ár. Þar telji ferðalög einna mest og þá ekki síst leiguflugið til Kasakstan í september.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira