Ilmaðu eins og frambjóðendur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 07:00 Ilmaðu eins og konurnar í sem eru framboði ti Alþingiskosninganna. Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. Lilja Dögg Alfreðsdóttir „Mildur og frískandi“ Lilja, menningar- og ferðamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, notar ilmandi krem frá Clarins: Aroma Eau Ressourcante. „Ilmurinn er mildur og frískandi,“ segir um ilminn á vef Beautybox. Skjáskot/Beautybox.is Diljá Mist Einarsdóttir „Voldug og djörf“ Diljá Mist, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, notar ilm frá Yves Saint Laurent. Á vef lyf og heilsu er ilminum lýst sem ilm voldugrar og djarfrar konu sem upplifir fullkomið frelsi. „Orange blossom frá Marokkó, og lofnarblóm frá Frakklandi blandast á einstakan og fullkominn hátt.“ Skjáskot/Lyf og heilsa Svandís Svavarsdóttir Frísklegur og ógleymanlegur Svandís, innviðaráðherra og formaður VG, segist nota tvo ilmi til skiptis. Annars vegar þennan klassíska græna ilm frá Elizabeth Arden, Green Tea, sem er lýst sem geislandi, ferskum ilm með grænu tei og sitrusnótum. „Ilmurinn gefur orku og róar hugann. Hann hentar sérstaklega vel á daginn þar sem hann er frískandi og bjartur,“ segir í lýsingu ilmarins á vef Hagkaupa. Skjáskot/Hagkaup Hins vegar notar hún ilm nr. 23 frá Fisher sund. Ilmurinn einkennist af dýpt og ferskleika og er sagður ógleymanlegur fyrir þá sem fá að finna hann. Skjáskot/fischersund.com Ragna Sigurðardóttir „Frískur og mjúkur“ Ragna, læknir, varaborgarfulltrúi og varaþingmaður Samfylkingarinna, notar ilmvatnið frá Maison Louis Marie, Nouvelle Vogue nr. 13. Frískandi og mjúkur ilmur sem fer með þig til ítölsku eyjunnar Capri. Skjáskot/maisonlouismarie.com Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/Vilhelm „Blómleg mýkt“ Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, notar ilmvatnið Daisy eftir Marc Jacobs. Þetta var ilmur móður hennar heitinnar og hefur Áslaug notað hann síðan hún féll frá. Toppnótur: Fjólublað, blóðgreip og jarðarber Hjartanótur: Fjóla, gardenía og jasmín Grunnnótur: Musk, hvítur viður og vanilla Skjáskot/Hj.is María Rut Kristinsdóttir Viðreisn „Kynjalaus og kryddaður“ María Rut, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. María notar ilminn, santal 33 frá Le Labo. „Ilmur seem heillar öll kyn og kynnir til sögunnar kardimommu, sverðlilju, fjólu og ambrox sem blandast saman og veita þessari reykkenndu viðarblöndu (ástralskur sandelviður, papýrus, sedrusviður) kryddaða og leðurkennda moskustóna. Þannig verður til einkennandi og notalegur ilmur sem hentar öllum kynjum. Í stuttu máli er SANTAL 33 opinn eldur og reykjarslæða, þar sem munúðin dvelur í myrkrinu.“ Skjáskot/lelabofragrances.com Þórhildur Sunna- Píratar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir „Fjörugur, næmur og valdelfdur“ Þórhildur Sunna, formaður Pírata, notar Paco Rabanne Fame sem er sagður fanga hinn ómótstæðilega Parísaranda Rabanne-konunnar og heiðra nýtt tímabil kvenleika. „Fjörugur. Næmur. Valdefldur. Ilmvatnið endurspeglar kjarnann í framúrstefnulegum lúxus með blöndu af einstaklega hreinni jasmín, safaríku mangói og ávanabindandi kremuðu reykelsi,“ segir um ilminn á vef Hagkaupa. Skjáskot/Hagkaup Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Vilhelm „Fágun og kvenleiki“ Þorgerður Katrín, formaður Viðreisnar, notar Caléche Hermés - Calèche Soie de parfum, sem er ilmur móður hennar. Ilmurinn er sagður einkenni fágun og kvenleika. Blanda af Sítrus, rósir, jasmín og viðartón. Skjáskot/Sephora Inga Sæland Flokkur fólksins Inga Sæland er formaður Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Seiðandi og dularfullur“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, notar hinn freyðandi ilm frá Yves saint laurent Mon paris Perfume, sem sækir innblásturinn til Parísar. Borgar ástarinnar. Mon Paris Intensement Eau de Parfum.Skjáskot/Hagkaup Sanna Magdalena Mörtudóttir Sanna Magdalena er leiðtogi flokksins á sviði Alþingis.Vísir/Vilhelm „Hressandi, upplífgandi og endurnærandi“ Sanna Magdalena, borgarfulltrúi og leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands í komandi þingkosningum, notar hreina appelsínu ilmkjarnaolía. Ilmur: ferskur, sætur appelsínubörkur. Ilmurinn er sagður hressandi, upplífgandi og endurnærandi. Ilmolía Orange 100%Skjáskot/nowfoods.is Lenya Rún Taha Karim „Glæsilegur, dularfullur og munúðarfullur“ Lenya Rún varaþingmaður Pírata hefur notað tvö sömu ilmvötnin frá því hún var 17 ára. Lancome La Nuit Trésor og Dior J’adore. Lancome La Nuit Trésor er sagður glæsilegur, dularfullur og munúðarfullur ilmur fyrir konur. Skjáskot/lyfogheilsa.is Dior J’adore er kvenlegur og hlýlegur ilmur. Hann er samsettur úr centifolia-rós, jasmínu, cananga og grasse-rósum, með dýpri undirtónum af kremuðum sandalviði, bergamot og blóðappelsínu, sem gefa honum ferskt og létt yfirbragð. Hrafnhildur Sigurðardóttir Hrafnhildur Sigurðardóttir ásamt eiginmanni sínum og frambjóðanda Arnari Þór Jónssyni.Hulda Margrét „Ferskur og ljúfur“ Hrafnhildur, jóga- og pílateskennari, skipar annað sæti í Suðvesturkjördæminotar fyrir Lýðræðisflokkin. Hrafnhildur notar ilmvatn frá Elizabeth Arden, Green Tea Pomegranate. Ilmurinn er ferskur ilmur með grænu tei, límónu og ávaxtakeim. Sigríður Andersen Vísir/Arnar „Orka og ferskleiki“ Sigríður, lögmaður, leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún notar ilmvatnið Chanel: Paris-Biarritz, sem er sagðir einkennast af orku og hreinu lofti Baska strandarinnar í Króatíu. Ferskur og léttur ilmur sem er samblanda af mandarínu, liljum og ávaxtakenndum tón. Alþingiskosningar 2024 Hár og förðun Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Úr lokaþætti Blóðbanda: Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir „Mildur og frískandi“ Lilja, menningar- og ferðamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, notar ilmandi krem frá Clarins: Aroma Eau Ressourcante. „Ilmurinn er mildur og frískandi,“ segir um ilminn á vef Beautybox. Skjáskot/Beautybox.is Diljá Mist Einarsdóttir „Voldug og djörf“ Diljá Mist, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, notar ilm frá Yves Saint Laurent. Á vef lyf og heilsu er ilminum lýst sem ilm voldugrar og djarfrar konu sem upplifir fullkomið frelsi. „Orange blossom frá Marokkó, og lofnarblóm frá Frakklandi blandast á einstakan og fullkominn hátt.“ Skjáskot/Lyf og heilsa Svandís Svavarsdóttir Frísklegur og ógleymanlegur Svandís, innviðaráðherra og formaður VG, segist nota tvo ilmi til skiptis. Annars vegar þennan klassíska græna ilm frá Elizabeth Arden, Green Tea, sem er lýst sem geislandi, ferskum ilm með grænu tei og sitrusnótum. „Ilmurinn gefur orku og róar hugann. Hann hentar sérstaklega vel á daginn þar sem hann er frískandi og bjartur,“ segir í lýsingu ilmarins á vef Hagkaupa. Skjáskot/Hagkaup Hins vegar notar hún ilm nr. 23 frá Fisher sund. Ilmurinn einkennist af dýpt og ferskleika og er sagður ógleymanlegur fyrir þá sem fá að finna hann. Skjáskot/fischersund.com Ragna Sigurðardóttir „Frískur og mjúkur“ Ragna, læknir, varaborgarfulltrúi og varaþingmaður Samfylkingarinna, notar ilmvatnið frá Maison Louis Marie, Nouvelle Vogue nr. 13. Frískandi og mjúkur ilmur sem fer með þig til ítölsku eyjunnar Capri. Skjáskot/maisonlouismarie.com Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/Vilhelm „Blómleg mýkt“ Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, notar ilmvatnið Daisy eftir Marc Jacobs. Þetta var ilmur móður hennar heitinnar og hefur Áslaug notað hann síðan hún féll frá. Toppnótur: Fjólublað, blóðgreip og jarðarber Hjartanótur: Fjóla, gardenía og jasmín Grunnnótur: Musk, hvítur viður og vanilla Skjáskot/Hj.is María Rut Kristinsdóttir Viðreisn „Kynjalaus og kryddaður“ María Rut, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. María notar ilminn, santal 33 frá Le Labo. „Ilmur seem heillar öll kyn og kynnir til sögunnar kardimommu, sverðlilju, fjólu og ambrox sem blandast saman og veita þessari reykkenndu viðarblöndu (ástralskur sandelviður, papýrus, sedrusviður) kryddaða og leðurkennda moskustóna. Þannig verður til einkennandi og notalegur ilmur sem hentar öllum kynjum. Í stuttu máli er SANTAL 33 opinn eldur og reykjarslæða, þar sem munúðin dvelur í myrkrinu.“ Skjáskot/lelabofragrances.com Þórhildur Sunna- Píratar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir „Fjörugur, næmur og valdelfdur“ Þórhildur Sunna, formaður Pírata, notar Paco Rabanne Fame sem er sagður fanga hinn ómótstæðilega Parísaranda Rabanne-konunnar og heiðra nýtt tímabil kvenleika. „Fjörugur. Næmur. Valdefldur. Ilmvatnið endurspeglar kjarnann í framúrstefnulegum lúxus með blöndu af einstaklega hreinni jasmín, safaríku mangói og ávanabindandi kremuðu reykelsi,“ segir um ilminn á vef Hagkaupa. Skjáskot/Hagkaup Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Vilhelm „Fágun og kvenleiki“ Þorgerður Katrín, formaður Viðreisnar, notar Caléche Hermés - Calèche Soie de parfum, sem er ilmur móður hennar. Ilmurinn er sagður einkenni fágun og kvenleika. Blanda af Sítrus, rósir, jasmín og viðartón. Skjáskot/Sephora Inga Sæland Flokkur fólksins Inga Sæland er formaður Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm „Seiðandi og dularfullur“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, notar hinn freyðandi ilm frá Yves saint laurent Mon paris Perfume, sem sækir innblásturinn til Parísar. Borgar ástarinnar. Mon Paris Intensement Eau de Parfum.Skjáskot/Hagkaup Sanna Magdalena Mörtudóttir Sanna Magdalena er leiðtogi flokksins á sviði Alþingis.Vísir/Vilhelm „Hressandi, upplífgandi og endurnærandi“ Sanna Magdalena, borgarfulltrúi og leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands í komandi þingkosningum, notar hreina appelsínu ilmkjarnaolía. Ilmur: ferskur, sætur appelsínubörkur. Ilmurinn er sagður hressandi, upplífgandi og endurnærandi. Ilmolía Orange 100%Skjáskot/nowfoods.is Lenya Rún Taha Karim „Glæsilegur, dularfullur og munúðarfullur“ Lenya Rún varaþingmaður Pírata hefur notað tvö sömu ilmvötnin frá því hún var 17 ára. Lancome La Nuit Trésor og Dior J’adore. Lancome La Nuit Trésor er sagður glæsilegur, dularfullur og munúðarfullur ilmur fyrir konur. Skjáskot/lyfogheilsa.is Dior J’adore er kvenlegur og hlýlegur ilmur. Hann er samsettur úr centifolia-rós, jasmínu, cananga og grasse-rósum, með dýpri undirtónum af kremuðum sandalviði, bergamot og blóðappelsínu, sem gefa honum ferskt og létt yfirbragð. Hrafnhildur Sigurðardóttir Hrafnhildur Sigurðardóttir ásamt eiginmanni sínum og frambjóðanda Arnari Þór Jónssyni.Hulda Margrét „Ferskur og ljúfur“ Hrafnhildur, jóga- og pílateskennari, skipar annað sæti í Suðvesturkjördæminotar fyrir Lýðræðisflokkin. Hrafnhildur notar ilmvatn frá Elizabeth Arden, Green Tea Pomegranate. Ilmurinn er ferskur ilmur með grænu tei, límónu og ávaxtakeim. Sigríður Andersen Vísir/Arnar „Orka og ferskleiki“ Sigríður, lögmaður, leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún notar ilmvatnið Chanel: Paris-Biarritz, sem er sagðir einkennast af orku og hreinu lofti Baska strandarinnar í Króatíu. Ferskur og léttur ilmur sem er samblanda af mandarínu, liljum og ávaxtakenndum tón.
Alþingiskosningar 2024 Hár og förðun Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Úr lokaþætti Blóðbanda: Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Sjá meira