Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2024 15:02 Húsið var byggt árið 2011. Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Eigendur hússins eru hjónin Elín Lovísa Elíasdóttir og Pétur Viðarsson. Elín Lovísa er þekkt fyrir hið epíska lag Það birtir alltaf til sem hún syngur með tónlistarmanninum Kristmundi Axel Kristmundssyni. Hún á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er litla systir tónlistarkonunnar Klöru Elías. Pétur er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann lagði skóna á hilluna árið 2022, eftir að hafa orðið fimmti leikmaður í sögu FH til að spila 200 leiki í efstu deild. Í hjarta Hafnarfjarðar Hús hjónanna er smekklega innréttað á mínímalískan máta, umvafið fallegri hönnun, listaverkum og ljósum litatónum. Í stofunni má meðal annars sjá hinn formfagra Mammoth-stól í koníaksbrúrnu leðri sem setur sterkan svip á rýmið, en það voru dönsku hönnuðurnir Rune Krøjgaard og Knut Bendik Humlevik sem hönnuðu hann árið 2011, ljós eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen og CH24 stólana við borðstofuborðið eftir Hans. J. Wegner. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi og eldhúseyju með með innbyggðum vínkæli. Úr stofurýminu er útgengt í lítinn suðurgarð með viðarpalli. Loftin í húsinu eru viðarklædd sem gefur eigninni hlýlega ásýnd. Í húsinu eru samtals tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Eigendur hússins eru hjónin Elín Lovísa Elíasdóttir og Pétur Viðarsson. Elín Lovísa er þekkt fyrir hið epíska lag Það birtir alltaf til sem hún syngur með tónlistarmanninum Kristmundi Axel Kristmundssyni. Hún á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er litla systir tónlistarkonunnar Klöru Elías. Pétur er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann lagði skóna á hilluna árið 2022, eftir að hafa orðið fimmti leikmaður í sögu FH til að spila 200 leiki í efstu deild. Í hjarta Hafnarfjarðar Hús hjónanna er smekklega innréttað á mínímalískan máta, umvafið fallegri hönnun, listaverkum og ljósum litatónum. Í stofunni má meðal annars sjá hinn formfagra Mammoth-stól í koníaksbrúrnu leðri sem setur sterkan svip á rýmið, en það voru dönsku hönnuðurnir Rune Krøjgaard og Knut Bendik Humlevik sem hönnuðu hann árið 2011, ljós eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen og CH24 stólana við borðstofuborðið eftir Hans. J. Wegner. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi og eldhúseyju með með innbyggðum vínkæli. Úr stofurýminu er útgengt í lítinn suðurgarð með viðarpalli. Loftin í húsinu eru viðarklædd sem gefur eigninni hlýlega ásýnd. Í húsinu eru samtals tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira