Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 06:30 Raygun sést hér keppa í breikdansi á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/ Ezra Shaw Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur ákveðið að setja breikdansskóna sína upp á hillu og hætta að keppa í íþróttinni. Raygun, eins og hún er kölluð á breikdansgólfinu, tilkynnti þetta í morgunþætti Jimmy og Nath í Ástralíu í gær. BBC segir frá. Raygun var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti í sinni grein. Keppt var í breikdansi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum og með hreyfingum sínum þá skar Raygun sig algjörlega út úr hópnum. Úðarinn og Kengúruhoppið Hún bauð upp á danshreyfingar sem fengu nöfn eins og Úðarinn og Kengúruhoppið. Sérstök tilþrif hennar og óvenjulegur breikdans fór á mikið flug á samfélagsmiðlum og eftir leikana vissu miklu fleiri hver Raygun var heldur en þær konur sem unnu til verðlauna á leikunum. Sporin, sem hún bauð upp í París, hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þótti sumum nóg um. Raygun, sem er 37 ára ára fyrirlesari í háskóla, fór hins vegar illa út úr allri athyglinni sem hún fékk því henni fylgdi mikið og neikvætt áreiti. Sökuð um svindl Verst var þó þegar netverjar fóru að saka hana um að svindla sér inn á Ólympíuleikanna og hófu meðal annars undirskriftasöfnun gegn henni þar sem heimtað var að hún bæðist afsökunar. Gunn ætlaði að halda áfram að keppa eftir Ólympíuleikanna en breytti um skoðun þar sem allt þetta ástand tók það mikið á hana. Hún fékk mikið af ofbeldisfullum skilaboðum og það breytti litlu þótt að meðlimir áströlsku Ólympíunefndarinnar hafi ítrekað komið henni til varnar. „Ég hafði enga stjórn á því hvernig fólk sá mig eða taldi að ég væri,“ sagði Rachael Gunn í útvarpsþætti Jimmy og Nath á 2DayFM. Hún vildi ekki hætta en verður að gera það vegna utanaðkomandi ástæðna. Dansar núna bara inn í stofu „Ég ætlaði að keppa áfram, það var pottþétt, en það er allt of erfitt fyrir mig að gera það núna,“ sagði Gunn. „Það mun fylgja því allt of mikil naflaskoðun, fólk mun mynda það og setja það síðan á netið,“ sagði Gunn. „Það er svo gaman að dansa og það fær þig til að líða vel. Mér finnst líka að fólki eigi ekki að líða illa með það hvernig það dansar. Ég held áfram að dansa fyrir mig og mun breikdansa. Hér eftir verður það bara í stofunni heima með mínum maka,“ sagði Gunn. View this post on Instagram A post shared by 10 Sport (@10sportau) Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41 Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33 Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Raygun, eins og hún er kölluð á breikdansgólfinu, tilkynnti þetta í morgunþætti Jimmy og Nath í Ástralíu í gær. BBC segir frá. Raygun var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti í sinni grein. Keppt var í breikdansi í fyrsta sinn á Ólympíuleikunum og með hreyfingum sínum þá skar Raygun sig algjörlega út úr hópnum. Úðarinn og Kengúruhoppið Hún bauð upp á danshreyfingar sem fengu nöfn eins og Úðarinn og Kengúruhoppið. Sérstök tilþrif hennar og óvenjulegur breikdans fór á mikið flug á samfélagsmiðlum og eftir leikana vissu miklu fleiri hver Raygun var heldur en þær konur sem unnu til verðlauna á leikunum. Sporin, sem hún bauð upp í París, hafa verið endalaus uppspretta gríns á netinu og þótti sumum nóg um. Raygun, sem er 37 ára ára fyrirlesari í háskóla, fór hins vegar illa út úr allri athyglinni sem hún fékk því henni fylgdi mikið og neikvætt áreiti. Sökuð um svindl Verst var þó þegar netverjar fóru að saka hana um að svindla sér inn á Ólympíuleikanna og hófu meðal annars undirskriftasöfnun gegn henni þar sem heimtað var að hún bæðist afsökunar. Gunn ætlaði að halda áfram að keppa eftir Ólympíuleikanna en breytti um skoðun þar sem allt þetta ástand tók það mikið á hana. Hún fékk mikið af ofbeldisfullum skilaboðum og það breytti litlu þótt að meðlimir áströlsku Ólympíunefndarinnar hafi ítrekað komið henni til varnar. „Ég hafði enga stjórn á því hvernig fólk sá mig eða taldi að ég væri,“ sagði Rachael Gunn í útvarpsþætti Jimmy og Nath á 2DayFM. Hún vildi ekki hætta en verður að gera það vegna utanaðkomandi ástæðna. Dansar núna bara inn í stofu „Ég ætlaði að keppa áfram, það var pottþétt, en það er allt of erfitt fyrir mig að gera það núna,“ sagði Gunn. „Það mun fylgja því allt of mikil naflaskoðun, fólk mun mynda það og setja það síðan á netið,“ sagði Gunn. „Það er svo gaman að dansa og það fær þig til að líða vel. Mér finnst líka að fólki eigi ekki að líða illa með það hvernig það dansar. Ég held áfram að dansa fyrir mig og mun breikdansa. Hér eftir verður það bara í stofunni heima með mínum maka,“ sagði Gunn. View this post on Instagram A post shared by 10 Sport (@10sportau)
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41 Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33 Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Raygun skorar á fjandmenn sína í danskeppni Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn, betur þekkt sem „Raygun“, hefur snúið vörn í sókn gegn nettröllunum sem herjuðu á hana eftir eftirminnilegan dans hennar á Ólympíuleikunum í París. 31. október 2024 07:41
Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? 11. september 2024 07:33
Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. 5. september 2024 06:32
Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31
Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31