Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lovísa Arnardóttir skrifar 6. nóvember 2024 20:56 Verðlaunin voru afhent á Bessastöðum. Mynd/Mummi Lú Þrjár menntastofnanir og þrír grunnskólakennarar eru handhafar Íslensku menntaverðlaunanna 2024 en tilkynnt var um úrslit þeirra í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafarnir eru Fellaskóli, fyrir fjölmenningarlega og skapandi kennsluhætti, Hrafnhildur Sigurðardóttir kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ fyrir hugmyndaríka útikennslu og Helgafellsskóli fyrir verkefnið Snjallræði. Þá hlýtur einnig verðlaunin Verkmenntaskóli Austurlands fyrir að efna til samstarfs við grunnskólann í Fjarðabyggð um framboð á valgreinum og Bergmann Guðmundsson verkefnisstjóri við Brekkuskóla og Giljaskóla á Akureyri og Hans Rúnar Snorrason kennari við Hrafnagilsskóla fyrir að nýta upplýsingatækni með árangursríkum hætti. Markmið verðlaunanna er sem fyrr að vekja athygli á og hefja til vegs í samfélaginu það metnaðarfulla og vandaða starf sem unnið er með börnum og ungmennum á öllum skólastigum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og bárust fjölmargar tilnefningar um verðuga verðlaunahafa um allt land. Viðurkenningaráð valdi úr þeim og kynnti tilnefningarnar á alþjóðadegi kennara þann 5. október. Úrslitin voru síðan gerð opinber í kvöld í sjónvarpsþætti RÚV. Ólafur Ragnar Grímsson stofnaði til Íslensku menntaverðlaunanna og veitti þau á árunum 2005–2011, þegar þau lögðust af í kjölfar efnahagshrunsins. Verðlaunin voru tekin upp að nýju árið 2020 og eru nú veitt árlega á Bessastöðum. Skóla- og menntamál Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Grunnskólar Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Verðlaunahafarnir eru Fellaskóli, fyrir fjölmenningarlega og skapandi kennsluhætti, Hrafnhildur Sigurðardóttir kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ fyrir hugmyndaríka útikennslu og Helgafellsskóli fyrir verkefnið Snjallræði. Þá hlýtur einnig verðlaunin Verkmenntaskóli Austurlands fyrir að efna til samstarfs við grunnskólann í Fjarðabyggð um framboð á valgreinum og Bergmann Guðmundsson verkefnisstjóri við Brekkuskóla og Giljaskóla á Akureyri og Hans Rúnar Snorrason kennari við Hrafnagilsskóla fyrir að nýta upplýsingatækni með árangursríkum hætti. Markmið verðlaunanna er sem fyrr að vekja athygli á og hefja til vegs í samfélaginu það metnaðarfulla og vandaða starf sem unnið er með börnum og ungmennum á öllum skólastigum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og bárust fjölmargar tilnefningar um verðuga verðlaunahafa um allt land. Viðurkenningaráð valdi úr þeim og kynnti tilnefningarnar á alþjóðadegi kennara þann 5. október. Úrslitin voru síðan gerð opinber í kvöld í sjónvarpsþætti RÚV. Ólafur Ragnar Grímsson stofnaði til Íslensku menntaverðlaunanna og veitti þau á árunum 2005–2011, þegar þau lögðust af í kjölfar efnahagshrunsins. Verðlaunin voru tekin upp að nýju árið 2020 og eru nú veitt árlega á Bessastöðum.
Skóla- og menntamál Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Grunnskólar Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira