Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 13:03 Wendell Green lék með Auburn í bandaríska háskólaboltanum og tók þátt í Marsfárinu. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92 Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira