Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Heimir Már Pétursson og Samúel Karl Ólason skrifa 4. nóvember 2024 19:57 Geir H. Haarde. Vísir/Einar Ævisaga Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, kom út í dag. Geir segist hafa talið það hálfgerða skyldu sína að skrifa bók um viðburðaríka ævi sína. „Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“ Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
„Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“
Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira