Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Árni Jóhannsson skrifar 29. október 2024 22:22 Alexis Morris leggur boltann ofan í körfuna til að tryggja sigurinn Vísir / Pawel Cieslikiewicz Alexis Morris, leikmaður Grindavíkur, var hetja liðsins þegar Grindavík lagði Keflavík í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Morris Skoraði 34 stig og seinustu tvö stigin frá henni tryggðu sigurinn fyrir heimakonur í leiknum sem endaði 68-67. Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“ Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Morris var spurð að því hvað svona sigur í ríkjandi Íslandsmeisturum gæfi liðinu. „Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust. Við getum samt líka tekið fullt úr honum þar sem við getum bætt okkur og okkar leik. Þetta var góður leikur af hálfu Keflavíkur og þetta var alls ekki auðveldur sigur. Við verðum að hrósa liðinu mínu.“ Grindavík er með bestu vörnina sé tekið mið af því hve mörg stig Grindavík fær á sig að meðaltali í leik. Það einkenni skein í gegn í dag. „Við vissum að þær myndu mæta grimmar til leiks og við þurftum að jafna þær líkamlega undir körfunni sérstaklega. Þær gerðu það vel og við hrósum þeim og fögnum góðum sigri.“ Morris skoraði 34 stig og hitti úr 48% skota sinna sem skilaði heinni 31 framlagsstigi. Hún var þakklát liðsfélögum sínum fyrir traustið sem þær sýndu henni. Hún var einnig spurð að því hvernig henni litist á deildina og byrjunina sína á Íslandi. „Ég þakka traustið. Ég vinn ekki ein og við hefðum ekki unnið þetta nema að við hefðum sýnt þessa liðsheild. Körfubolti er alltaf körfubolti og það fallega við að vera hér er að ég var boðin hjartanlega velkomin hingað og umbreytingin var mjög ljúf. Ég er þakklát þeim sem starfa í körfunni og þakka Íslendingum fyrir hlýjar móttökur. Ég vil bara vinna fyrir liðið.“ Grindavík er með jákvætt sigurhlutfall eftir fimm leik og hvernig líst Alexis á framhaldið. „Við ætlum bara að byggja ofan á þetta. Þetta var bara einn sigur og þetta var ekki úrslitakeppnin. Okkar markmið er að vinna titilinn og við erum alltaf að taka stutt skref í áttina að honum. Við förum aftur að teikniborðinu og sjáum hvar við getum orðið betri.“
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Grindavík vann frábæran sigur á Keflavík háspennuleik í Smáranum í kvöld í Bónus deild kvenna. Munurinn ekki nema eitt stig og réðst á lokasekúndunum. Lokastaðan 68-67 29. október 2024 19:31