Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. október 2024 17:33 Aron Bjarnason og Karl Friðleifur Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum. vísir / diego Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn