Séra Sindri Geir leiðir VG í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 13:13 Sindri Geir og Jóna Björg verma efstu sæti listans. Vinstri græn Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur á Akureyri leiðir framboðslista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi í Þingeyjarsveit vermir annað sætið. Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira