Saltkóngur nýr formaður innan Vals Sindri Sverrisson skrifar 23. október 2024 12:01 Björn Steinar Jónsson tekur við formannsembættinu af Berki Edvardssyni. Facebook og Vísir/Vilhelm Valsmenn kusu sér nýjan formann knattspyrnudeildar og nýja stjórn á haustfundi sínum í fyrrakvöld. Börkur Edvardsson hafði verið formaður knattspyrnudeildar um langt árabil eftir að hafa fyrst tekið sæti í stjórn deildarinnar fyrir 21 ári. Hann er nú hættur. Í stað Barkar var Björn Steinar Jónsson kjörinn nýr formaður. Björn Steinar, sem er 39 ára gamall, kom nýr inn í stjórnina á haustfundi fyrir ári síðan og hefur gegnt stöðu varaformanns. Björn Steinar hefur látið að sér kveða í atvinnulífinu og stofnaði ásamt fleirum saltframleiðslufyrirtækið Saltverk sem starfrækt hefur verið í meira en áratug. Þá er hann einnig meðeigandi veitingastaðarins Skál! á Njálsgötu. Björn Steinar var á sínum tíma markvörður og lék fótbolta með Val upp alla yngri flokka. Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson Börkur Edvardsson og Björn Steinar Jónsson hafa starfað saman í stjórn Vals síðasta árið. Þeir voru glaðbeittir við tímamótin á haustfundi Vals á mánudagskvöld. Það skýrist á laugardaginn hvort að ný stjórn mun hafa úr einhverjum Evrópupeningum að moða en Valur þarf á stigi að halda gegn ÍA til að eiga ekki á hættu að missa Stjörnuna upp fyrir sig, í 3. sæti Bestu deildar karla. Valur hafnaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna nú í haust, eftir úrslitaleik við Breiðablik, en varð bikarmeistari. Valskonur spila því í undankeppni Evrópukeppni á næstu leiktíð og það gæti skilað verðlaunafé sem þó er mun lægra en í karlaboltanum. Besta deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Börkur Edvardsson hafði verið formaður knattspyrnudeildar um langt árabil eftir að hafa fyrst tekið sæti í stjórn deildarinnar fyrir 21 ári. Hann er nú hættur. Í stað Barkar var Björn Steinar Jónsson kjörinn nýr formaður. Björn Steinar, sem er 39 ára gamall, kom nýr inn í stjórnina á haustfundi fyrir ári síðan og hefur gegnt stöðu varaformanns. Björn Steinar hefur látið að sér kveða í atvinnulífinu og stofnaði ásamt fleirum saltframleiðslufyrirtækið Saltverk sem starfrækt hefur verið í meira en áratug. Þá er hann einnig meðeigandi veitingastaðarins Skál! á Njálsgötu. Björn Steinar var á sínum tíma markvörður og lék fótbolta með Val upp alla yngri flokka. Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson Börkur Edvardsson og Björn Steinar Jónsson hafa starfað saman í stjórn Vals síðasta árið. Þeir voru glaðbeittir við tímamótin á haustfundi Vals á mánudagskvöld. Það skýrist á laugardaginn hvort að ný stjórn mun hafa úr einhverjum Evrópupeningum að moða en Valur þarf á stigi að halda gegn ÍA til að eiga ekki á hættu að missa Stjörnuna upp fyrir sig, í 3. sæti Bestu deildar karla. Valur hafnaði í 2. sæti Bestu deildar kvenna nú í haust, eftir úrslitaleik við Breiðablik, en varð bikarmeistari. Valskonur spila því í undankeppni Evrópukeppni á næstu leiktíð og það gæti skilað verðlaunafé sem þó er mun lægra en í karlaboltanum.
Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals: Björn Steinar Jónsson, formaður Breki Logason Styrmir Þór Bragason Kristinn Ingi Lárusson Málfríður Erna Sigurðardóttir Ólafur Thors Erna Erlendsdóttir Varafólk: Hilmar Hilmarsson Baldur Bragason Baldur Þórólfsson Hugrún Sigurðardóttir Ingólfur Sigurðsson
Besta deild karla Valur Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn