Langþráður meistaratitill til New York Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 15:30 Leikmenn New York Liberty fagna WNBA meistaratitlinum. getty/Elsa New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum. WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum.
WNBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins