Skiptar skoðanir á nýju merki Njarðvíkur Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 08:02 Ný merki Njarðvíkur umfn.is Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar. Í frétt Njarðvíkur um málið segir meðal annars að „markmiðið með endurmörkuninni var að móta ásýnd félagsins með því að byggja á sögu þess.“ Þar kemur einnig eftirfarandi fram: „Í tilefni af 80 ára afmæli félagsins var hannað sérstakt merki sem vísar til eldra merkis UMFN, sem var einfaldara en núverandi útgáfa. Þetta merki var oftast notað í einlita útgáfu, en einnig í blárri og rauðri útfærslu.“ Hin nýja ásýnd var formlega tilkynnt á Facebook síðu körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum og má með sanni segja að ekki séu allir á eitt sáttir með nýja merkið. Þetta er hræðilegt með fullri virðingu fyrir þeim sem hannaði þetta ! Að aðilarnir sem komu að þessari breytingu skuli ekki skammast sín ! Fyrir utan það hvað bæði þessi merki eru ljót þá væri gaman að fá að heyra nkl hvernig staðið var að þessari breytingu. Þetta er allt saman ólöglegt og unnið að tjaldabaki Þá vísa nokkrir netverjar í lög félagsins og vilja meina að nýtt merki fari gegn lögum þess. Þessi misskilningur hefur þó verið leiðréttur í kommentakerfinu af Ungmennafélaginu sjálfu. „Að gefnu tilefni vill aðalstjórn UMFN árétta að um er að ræða sérstaka afmælisútgáfu af merki félagsins í kynningunni á nýrri ásýnd en ekki merki sem hefur komið í stað þess sem er í samþykktum félagsins.“ Ósáttir Njarðvíkingar geta sem sagt varpað öndinni léttar. Lög félagsins hafa ekki verið brotin og nýja merkið er afmælisútgáfa. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Í frétt Njarðvíkur um málið segir meðal annars að „markmiðið með endurmörkuninni var að móta ásýnd félagsins með því að byggja á sögu þess.“ Þar kemur einnig eftirfarandi fram: „Í tilefni af 80 ára afmæli félagsins var hannað sérstakt merki sem vísar til eldra merkis UMFN, sem var einfaldara en núverandi útgáfa. Þetta merki var oftast notað í einlita útgáfu, en einnig í blárri og rauðri útfærslu.“ Hin nýja ásýnd var formlega tilkynnt á Facebook síðu körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum og má með sanni segja að ekki séu allir á eitt sáttir með nýja merkið. Þetta er hræðilegt með fullri virðingu fyrir þeim sem hannaði þetta ! Að aðilarnir sem komu að þessari breytingu skuli ekki skammast sín ! Fyrir utan það hvað bæði þessi merki eru ljót þá væri gaman að fá að heyra nkl hvernig staðið var að þessari breytingu. Þetta er allt saman ólöglegt og unnið að tjaldabaki Þá vísa nokkrir netverjar í lög félagsins og vilja meina að nýtt merki fari gegn lögum þess. Þessi misskilningur hefur þó verið leiðréttur í kommentakerfinu af Ungmennafélaginu sjálfu. „Að gefnu tilefni vill aðalstjórn UMFN árétta að um er að ræða sérstaka afmælisútgáfu af merki félagsins í kynningunni á nýrri ásýnd en ekki merki sem hefur komið í stað þess sem er í samþykktum félagsins.“ Ósáttir Njarðvíkingar geta sem sagt varpað öndinni léttar. Lög félagsins hafa ekki verið brotin og nýja merkið er afmælisútgáfa.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins