Myndir: Allt brjálað í Smáranum eftir höggið frá Kane Sindri Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:20 Allt róaðist á endanum þó að útlit væri fyrir annað um tíma. vísir/Anton Það munaði minnstu að allt syði upp úr í Smáranum í Kópavogi í kvöld, í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar frá Egilsstöðum í Bónus-deild karla í körfubolta. Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Aðdragandi látanna er óljós, annar en sá að DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, var Hattarmegin á vellinum í upphitun og vatt sér að Courvoisier McCauley. Einhver orðaskipti urðu áður en Kane sló í andlit McCauley. Leikmenn beggja liða þustu þá að og mikil læti urðu. Lætin urðu þegar dómarar leiksins voru inni í búningsklefa, og leikmenn að hita sig upp fyrir seinni hálfleikinn. Dómararnir mættu svo fljótt út á völl og áttu sinn þátt í að koma ró á menn svo að seinni hálfleikur gæti hafist. Grindvíkingar voru 23 stigum yfir í hálfleik og unnu öruggan sigur, 113-84. Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var heitt í hamsi eftir að hafa séð hvað á gekk.vísir/Anton Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að DeAndre Kane kemur sér í vandræði á körfuboltavellinum.vísir/Anton Courvoisier McCauley var sá sem fékk högg frá DeAndre Kane.vísir/Anton Reynt var að stilla til friðar og það tókst á endanum.vísir/Anton Sigmundur Már Herbertsson dómari ræddi við þjálfara liðanna en lætin urðu þegar dómararnir voru inni í klefa.vísir/Anton DeAndre Kane virtist eiga upptökin að látunum.vísir/Anton Salvador Guardia, aðstoðarþjálfari Hattar, var nóg boðið yfir því hvernig DeAndre Kane lét.vísir/Anton
Bónus-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Höttur 113-84 | Grindavík enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Grindavík vann stórsigur er liðið tók á móti Hetti í þriðju umferð Bónus deildar karla. Lokatölur 113-84 í Smáranum. Liðin höfðu bæði unnið fyrstu tvo leiki tímabilsins. 17. október 2024 19:31