„Við þurfum að sýna Tindastólsorkuna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. október 2024 22:17 Israel Martin er að gera frábæra hluti með kvennalið Tindastóls. vísir / hanna Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik. „Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“ Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
„Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins