Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 12:03 Orri Steinn Óskarsson fagnar frábæru marki sínu í upphafi leiksins í gær. Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira