Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 09:59 Stefán Teitur Þórðarson er búinn að festa sig í sessi á miðju Íslands en verður þó í banni í næsta leik vegna gula spjaldsins sem hann fékk í gær. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira
Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira
Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25
Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31
Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42
Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39
Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45