Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2024 11:30 Greinilega alltaf mikið fjör á tökustað. Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. „Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira