Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 20:29 Magnús Óli var markahæstur í tapi Vals. Vísir / Hulda Margrét Valur tapaði með sjö marka mun úti í Norður-Makedóníu, 33-26 gegn Varda Skopje. Það var Íslendingaslagur í hinum leik riðilsins en þar bar Melsungen sigur úr býtum gegn Porto. Valsmenn byrjuðu vel og skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en eftir það lá leiðin niður á við. Heimamenn jöfnuðu fljótt og tóku svo afgerandi forystu um miðjan fyrri hálfleik þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð, staðan þá orðin 13-7. Þeir héldu svo fætinum á bensíngjöfinni og fóru inn í hálfleik með átta marka forystu, 19-11. Valsmönnum tókst að minnka muninn örlítið í seinni hálfleik en voru aldrei nálægt því að jafna leikinn eða gera hann spennandi. Lokatölur 33-26. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með 4 mörk. Næsti andstæðingur Vals tapaði gegn Melsungen Valur er í F-riðli Evrópudeildarinnar með Porto og Melsungen. Leikur þeirra endaði með fimm marka sigri Melsungen, 24-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson var í liði heimamanna Porto og skoraði 4 mörk úr fimmtíu prósent skotnýtingu. Elvar Örn Jónsson var í sigurliði gestanna Melsungen og skoraði 2 mörk, línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði einnig en komst ekki á blað. Varda er því í efsta sæti með Melsungen rétt á eftir. Valur og Porto eru stigalaus og mætast á Hlíðarenda eftir viku. Valur Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Valsmenn byrjuðu vel og skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en eftir það lá leiðin niður á við. Heimamenn jöfnuðu fljótt og tóku svo afgerandi forystu um miðjan fyrri hálfleik þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð, staðan þá orðin 13-7. Þeir héldu svo fætinum á bensíngjöfinni og fóru inn í hálfleik með átta marka forystu, 19-11. Valsmönnum tókst að minnka muninn örlítið í seinni hálfleik en voru aldrei nálægt því að jafna leikinn eða gera hann spennandi. Lokatölur 33-26. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með 4 mörk. Næsti andstæðingur Vals tapaði gegn Melsungen Valur er í F-riðli Evrópudeildarinnar með Porto og Melsungen. Leikur þeirra endaði með fimm marka sigri Melsungen, 24-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson var í liði heimamanna Porto og skoraði 4 mörk úr fimmtíu prósent skotnýtingu. Elvar Örn Jónsson var í sigurliði gestanna Melsungen og skoraði 2 mörk, línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði einnig en komst ekki á blað. Varda er því í efsta sæti með Melsungen rétt á eftir. Valur og Porto eru stigalaus og mætast á Hlíðarenda eftir viku.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti