Hafi enn verið hreinn sveinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2024 15:31 Lisa Marie Presley og Michael Jackson í Versölum í Frakklandi í september 1994. Stephane Cardinale/Sygma via Getty Images Lisa Marie Presley segir að tónlistarmaðurinn Michael Jackson hafi sagt sér að hann væri hreinn sveinn þegar þau byrjuðu saman árið 1994. Hann var þá 35 ára en hún 25 ára. Jackson lést árið 2009. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók með endurminningum Lisu Marie sem lést í janúar í fyrra 54 ára gömul. Fram kemur í umfjöllun People að Lisa Marie hafi búið til upptökur með endurminningum sínum og að dóttir hennar Riley Keough hafi tekið þær saman í bók að henni látinni. Sagðist algjörlega dolfallinn Fram kemur í bókinni að Presley og Jackson hafi þekkst frá unga aldri. Þau hafi farið að stinga saman nefjum árið 1994 eftir að Jackson hafi lýst því yfir að hann væri algjörlega dolfallinn yfir henni. „Michael sagði við mig: „Ég veit ekki hvort þú hafir tekið eftir því en ég er algjörlega ástfanginn af þér. Ég vil að við giftum okkur og að þú gangir með börnin mín,“ er haft eftir Lisu Marie í bókinni. Bókin ber heitið From Here to the Great Unknown og kom út í dag. „Hann sagði mér að hann væri enn hreinn sveinn. Ég held hann hafi kysst Tatum O'Neal og svo var eitthvað á milli hans og Brooke Shields en það var ekki líkamlegt fyrir utan koss. Hann sagði að Madonna hefði reynt að sofa hjá honum eitt sinn en að ekkert hafi gerst. Ég var skíthrædd því ég vildi ekki gera eitthvað vitlaust.“ Parið gifti sig í maí árið 1994. Þau skildu svo að borði og sæng rúmum tveimur árum síðan í ágúst árið 1996. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók með endurminningum Lisu Marie sem lést í janúar í fyrra 54 ára gömul. Fram kemur í umfjöllun People að Lisa Marie hafi búið til upptökur með endurminningum sínum og að dóttir hennar Riley Keough hafi tekið þær saman í bók að henni látinni. Sagðist algjörlega dolfallinn Fram kemur í bókinni að Presley og Jackson hafi þekkst frá unga aldri. Þau hafi farið að stinga saman nefjum árið 1994 eftir að Jackson hafi lýst því yfir að hann væri algjörlega dolfallinn yfir henni. „Michael sagði við mig: „Ég veit ekki hvort þú hafir tekið eftir því en ég er algjörlega ástfanginn af þér. Ég vil að við giftum okkur og að þú gangir með börnin mín,“ er haft eftir Lisu Marie í bókinni. Bókin ber heitið From Here to the Great Unknown og kom út í dag. „Hann sagði mér að hann væri enn hreinn sveinn. Ég held hann hafi kysst Tatum O'Neal og svo var eitthvað á milli hans og Brooke Shields en það var ekki líkamlegt fyrir utan koss. Hann sagði að Madonna hefði reynt að sofa hjá honum eitt sinn en að ekkert hafi gerst. Ég var skíthrædd því ég vildi ekki gera eitthvað vitlaust.“ Parið gifti sig í maí árið 1994. Þau skildu svo að borði og sæng rúmum tveimur árum síðan í ágúst árið 1996.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira