Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 16:31 Britney Spears lenti í óheppilegu atviki fyrr á árinu. Gabe Ginsberg/FilmMagic Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum. Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“ Hollywood Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Britney brenndi sig á arineldi heima hjá sér og var næstum því lögð inn á spítala í kjölfarið. „Ég var inni í herbergi og kveikti á arineldinum, svo allt í einu sprakk eldurinn framan í mig,“ sagði Britney Spears í myndbandi á Instagram sögu sinni. „Ég hef alltaf fengið öryggisverðina mína til að koma inn og kveikja á þessu fyrir mig því ég hef alltaf verið svo hrædd við þetta. Eldurinn sprakk bara framan í mig og tók öll augnhárin mín og augabrúnirnar mínar. Hárið mitt er enn í dag í ruglinu. “ View this post on Instagram A post shared by XILA MARIA RIVER RED (@britneyspears) Britney varð mjög hrædd um að hún hefði hlotið alvarleg brunasár en segist blessunarlega hafa sloppið ágætlega miðað við aðstæður. Eftir um það bil sex klukkutíma fór henni að líða betur. „Ég leyfði mér að taka þrjár Tylenol verkjatöflur, sem er mjög mikið fyrir mig. En ég náði þó loksins að sofna,“ segir Britney í myndbandinu og bætir við að þetta sé allt á réttri leið núna. „Þetta var hrikalega slæmt en núna er allt í góðu. Svona getur gerst.“
Hollywood Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira