Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 23:16 Vinicius Junior hefur ítrekað orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði síðustu ár. Getty/Alvaro Medranda Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun. Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira