Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 23:03 Ten Hag var ekki sáttur að leik loknum. Lið hans hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira
Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira