Sama hvað fólki finnst Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2024 15:55 Ellen er mætt aftur í grínið eftir hlé. EPA-EFE/NINA PROMMER Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira