Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 14:10 Kristall Máni Ingason gerði Dönum grikk á dögunum. vísir/anton Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Kristall skoraði þrennu þegar Ísland vann Danmörku, 4-2, í undankeppni EM U-21 árs liða fyrr í mánuðinum og hann hélt uppteknum hætti í dag. Sønderjyske komst yfir á 27. mínútu þegar Kristall lagði upp mark fyrir Lirim Qamili. Yeni Atito N'Gbakoto jafnaði fyrir Vejle á 74. mínútu en þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Marc Dal Hende sigurmark Sønderjyske. Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í vörn Sønderjyske sem er í 10. sæti deildarinnar með átta stig. Vejle er aftur á móti á botninum án stiga. Elías Rafn Ólafsson stóð í marki meistara Midtjylland sem gerðu 2-2 jafntefli við Randers á útivelli. Midtjylland lenti tvisvar sinnum undir í leiknum auk þess sem Dario Osorio fékk rauða spjaldið eftir rúman klukkutíma. En meistararnir gáfust ekki upp og Aral Simsir tryggði þeim jafntefli þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Midtjylland er með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og hefur ekki enn tapað leik. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Andri Fannar Baldursson inn á sem varamaður þegar Elfsborg og Hammarby gerðu markalaust jafntefli. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Elfsborg sem er í 6. sæti deildarinnar. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
Kristall skoraði þrennu þegar Ísland vann Danmörku, 4-2, í undankeppni EM U-21 árs liða fyrr í mánuðinum og hann hélt uppteknum hætti í dag. Sønderjyske komst yfir á 27. mínútu þegar Kristall lagði upp mark fyrir Lirim Qamili. Yeni Atito N'Gbakoto jafnaði fyrir Vejle á 74. mínútu en þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Marc Dal Hende sigurmark Sønderjyske. Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í vörn Sønderjyske sem er í 10. sæti deildarinnar með átta stig. Vejle er aftur á móti á botninum án stiga. Elías Rafn Ólafsson stóð í marki meistara Midtjylland sem gerðu 2-2 jafntefli við Randers á útivelli. Midtjylland lenti tvisvar sinnum undir í leiknum auk þess sem Dario Osorio fékk rauða spjaldið eftir rúman klukkutíma. En meistararnir gáfust ekki upp og Aral Simsir tryggði þeim jafntefli þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Midtjylland er með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og hefur ekki enn tapað leik. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Andri Fannar Baldursson inn á sem varamaður þegar Elfsborg og Hammarby gerðu markalaust jafntefli. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Elfsborg sem er í 6. sæti deildarinnar.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira