Dagskráin í dag: Íslendingaslagur af bestu gerð Aron Guðmundsson skrifar 21. september 2024 06:02 Elvar Örn Jónsson er leikmaður Melsungen sem mætir Rhein Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. MT Melsungen Óhætt er að segja að laugardagarnir hafi oft verið viðburðarríkari á sportstöðvum Stöðvar 2 heldur en raunin er í dag en þó er þar að finna ansi áhugaverða íþróttaviðburði sem gaman verður að fylgjast með. Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti