Áhorfspartí á Íslandi vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2024 11:03 Caitlin Clark hefur komið af stað hálfgerðu æði með frammistöðu sinni á körfuboltavellinum. Getty/Justin Casterline Áhugi Íslendinga á körfuboltakonunni Caitlin Clark hefur vakið athygli en stór hópur safnaðist saman í Minigarðinum á sunnudaginn til að fylgjast með leik í bandarísku WNBA-deildinni. Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces. Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Eins og fram kom í frétt Stöðvar 2 á sunnudagskvöld þá er það auðvitað Caitlin Clark sem vekur mestan áhuga en hún skoraði 35 stig fyrir Indiana Fever í eins stigs sigri á Dallas Wings, 110-109. Íþróttahetjurnar fyrrverandi Helena Sverrisdóttir og Silja Úlfarsdóttir stóðu fyrir veislunni í Minigarðinum sem nú hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Á Twittersíðunni Clark Report, þar sem fylgst er með öllu sem tengist Caitlin Clark, er sagt frá því að íslenskar konur séu farnar að safnast saman til að horfa á hana spila, jafnvel þó að leikirnir í Bandaríkjunum hefjist nálægt miðnætti. Alls hafa rúmlega 700.000 manns séð færslu um þetta á síðunni, þegar þetta er skrifað. The Caitlin Clark effect has gone international https://t.co/plXMusOMAm— Iowa Chill (@IowaChill) September 17, 2024 Á morgun og á föstudag er síðasta umferðin í deildakeppni WNBA-deildarinnar spiluð, og ljóst að Indiana endar í 6. sæti af tólf liðum. Indiana hefur því þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppninni, í fyrsta sinn síðan árið 2016, en úrslitakeppnin hefst á sunnudaginn og henni lýkur 20. október. Mótherji Indiana í 8-liða úrslitunum verður annað hvort Connecticut Sun eða Las Vegas Aces.
Körfubolti Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16. september 2024 07:02