Fannst mark Gabriels vera ólöglegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 14:01 Gabriel fagnar marki sínu gegn Tottenham. getty/Rob Newell Að mati sérfræðinga Sky Sports átti að dæma eina markið í Norður-Lundúnaslag Tottenham og Arsenal af. Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Bukayos Saka á 64. mínútu. Paul Merson og Les Ferdinand voru álitsgjafar hjá Sky Sports um leikinn. Að þeirra mati átti mark Gabriels ekki að fá að standa þar sem hann braut á Cristian Romero, varnarmanni Tottenham. „Ég hefði orðið vonsvikinn ef ég hefði ekki fengið aukaspyrnu. Hann er í rangri stöðu, allt við varnarleik hans er rangt. Þú þarft að sjá mann og bolta,“ sagði Merson sem lék með Arsenal á árunum 1985-97 og varð tvívegis Englandsmeistari með liðinu. Ferdinand, sem lék með Tottenham á sínum tíma, var sammála Merson, um að Romero hefði átt að gera betur og fá aukaspyrnu. „Ég held að ef framherji gerir þetta dæmi dómarinn á það. Þeir kíktu ekki einu sinni á þetta. Hann þarf að vera sterkari. Þetta er slakur varnarleikur en honum var hrint,“ sagði Ferdinand. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Manchester City. Liðin mætast um næstu helgi. Tottenham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30 „Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31 Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Segist eiga meiri möguleika á að vinna dansþátt en Spurs að vinna titil Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, hefur ekki mikla trú á að Tottenham vinni langþráðan titil á þessu tímabili. 16. september 2024 08:30
„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. 16. september 2024 07:31
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31