Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2024 07:02 Caitlin Clark fór mikinn í leik gærkvöldsins. Justin Casterline/Getty Images Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. WNBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Caitlin Clark setti persónulegt stigamet í einum leik með 35 stigum, þau dugðu einnig til að slá met sem hafði staðið síðan 2006 fyrir flest stig skoruð af nýliða í deildinni. Hún hefur farið sem stormsveipur um WNBA deildina vestanhafs á sínu fyrsta tímabili og sett hvert metið á fætur öðru. Vinsældir deildarinnar hafa einnig aukist gífurlega hratt og aðsókn á leiki deildarinnar aukist til muna og er það leikmönnum á borð við Caitlin Clark, og erkifjanda hennar Angel Reese, ekki síst að þakka. Áhorfspartí í Minigarðinum Til að vekja athygli á kvennaíþróttum og taka þátt í meðbyrnum sem blæs um þessar mundir var ákveðið að halda áhorfspartí í Minigarðinum. Helena Sverrisdóttur, fyrrum landsliðskona í körfubolta, og Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsíþróttum, stóðu fyrir viðburðinum. „Það var svolítið gaman, þegar Helena kom í hlaðvarpið til mín vorum við að velta fyrir okkur hvort fólk hefði áhuga á WNBA. Ég myndi segja að við vitum svarið í dag,“ sagði Silja þegar fréttastofu bar að rétt fyrir leik í gærkvöldi. „Ég held að [áhorfið á kvennaíþróttir] gæti verið miklu betra, en við sýnum það með kvöldinu í kvöld að áhuginn er til staðar og það vantar kannski meira framboð. Vonandi verður þetta viðburður sem kveikir einhvern neista,“ sagði Helena þá. Innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
WNBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira