Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2024 20:48 Íslensku strákarnir fagna öðru marki leiksins. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira