Ljóst hverjir verða á nýjum dönskum peningaseðlum Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2024 08:51 Nýir seðlar fara í umferð í Danmörku árið 2028. Getty Barnabókarithöfundurinn H.C. Andersen og grænlenski landkönnuðurinn Arnarulunnguaq eru meðal þeirra sem munu prýða þá dönsku peningaseðla sem verða settir í umferð í Danmörku og á Grænlandi árið 2028. Seðlabanki Danmerkur kynnti hvaða einstaklingar og hvaða myndir muni prýða seðlana í morgun. Í frétt DR segir að á seðlunum verður að finna andlit barnabókahöfundarins H.C. Andersen, stjarnfræðingsins Tycho Brahe, mynd af kjarna jarðar, jarðskjálftafræðingnum Inge Lehmann og hinni grænlensku Arnarulunnguaq sem tók þátt í Thuleleiðangri Knud Rasmussens á árunum 1921 til 1924 sem komst Norðvesturleiðina frá Hudsonflóa til Alaska á hundasleða. Hafið verður svo meginstef myndanna sem verður að finna á bakhlið seðlanna. Seðlabankastjórinn Christian Kettel Thomsen fór fyrir nefnd sem tók ákvarðanir um myndavalið og segir hann að leitast hafi verið eftir því að velja myndefni sem sýni það besta við landið og sem tengi saman fortíð og nútíð. Gert er ráð fyrir að Seðlabanki Danmerkur muni kynna útlit seðlanna árið 2026 en þeir muni koma í stað 50-, 100-, 200- og 500-krónuseðlanna sem hafa verið í umferð frá árinu 2009. Á núverandi seðlum hafa brýr og ýmsir munir verið myndefnið. Danmörk Myndlist Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Seðlabanki Danmerkur kynnti hvaða einstaklingar og hvaða myndir muni prýða seðlana í morgun. Í frétt DR segir að á seðlunum verður að finna andlit barnabókahöfundarins H.C. Andersen, stjarnfræðingsins Tycho Brahe, mynd af kjarna jarðar, jarðskjálftafræðingnum Inge Lehmann og hinni grænlensku Arnarulunnguaq sem tók þátt í Thuleleiðangri Knud Rasmussens á árunum 1921 til 1924 sem komst Norðvesturleiðina frá Hudsonflóa til Alaska á hundasleða. Hafið verður svo meginstef myndanna sem verður að finna á bakhlið seðlanna. Seðlabankastjórinn Christian Kettel Thomsen fór fyrir nefnd sem tók ákvarðanir um myndavalið og segir hann að leitast hafi verið eftir því að velja myndefni sem sýni það besta við landið og sem tengi saman fortíð og nútíð. Gert er ráð fyrir að Seðlabanki Danmerkur muni kynna útlit seðlanna árið 2026 en þeir muni koma í stað 50-, 100-, 200- og 500-krónuseðlanna sem hafa verið í umferð frá árinu 2009. Á núverandi seðlum hafa brýr og ýmsir munir verið myndefnið.
Danmörk Myndlist Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira