Franskur fasteignasali með flautuna á föstudag Sindri Sverrisson skrifar 4. september 2024 09:31 Willy Delajod fer yfir málin með Kylian Mbappé sem þá var leikmaður PSG, í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Getty/Antonio Borga Hinn 31 árs gamli Willy Delajod mun sjá um að dæma fyrsta leik Íslands á nýrri leiktíð í Þjóðadeild karla í fótbolta, þegar liðið tekur á móti Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Delajod er Frakki og hefur því aðallega dæmt í frönsku 1. deildinni. Utan vallar starfar hann sem fasteignasali og það kom honum í ákveðið klandur síðasta vetur þegar ósáttir stuðningsmenn Monaco hringdu í hann og sendu honum skilaboð, eftir 2-2 jafntefli við Marseille þar sem Delajod rak tvo leikmenn Monaco af velli. Delajod viðurkenndi að hafa ekki átt sína bestu frammistöðu í leiknum en mátti þola óhóflegt níð: „Símanúmerið mitt var opinbert vegna starfa minna sem fasteignasali og síminn hringdi á tveggja mínútna fresti. Þetta voru nafnlaus símtöl þar sem verið var að móðga mig. Ég fékk líka fullt af ljótum skilaboðum á samfélagsmiðlum og varð að biðja umboðsskrifstofu mína um að sjá um að eyða hatursskilaboðum,“ sagði Delajod þegar hann opnaði sig um málið. Willy Delajod hafði í nógu að snúast í eina leiknum sem hann dæmdi í undankeppni EM í fyrra, á milli Rúmeníu og Kósovó, og lyfti gula spjaldinu tíu sinnum og því rauða einu sinni.Getty/Alex Nicodim Delajod hefur litla reynslu af því að dæma A-landsleiki en hefur dæmt nokkra vináttulandsleiki og sá svo um að dæma leik Rúmeníu og Kósovó í undankeppni EM í fyrra. Þar fór gula spjaldið oft á loft eða alls tíu sinnum, og það rauða fylgdi einu sinni í kjölfarið. Delajod hefur einnig dæmt leiki í Sambandsdeild Evrópu og Evrópudeildinni, en hefur eins og fyrr segir langmesta reynslu af því að dæma í franska boltanum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Delajod er Frakki og hefur því aðallega dæmt í frönsku 1. deildinni. Utan vallar starfar hann sem fasteignasali og það kom honum í ákveðið klandur síðasta vetur þegar ósáttir stuðningsmenn Monaco hringdu í hann og sendu honum skilaboð, eftir 2-2 jafntefli við Marseille þar sem Delajod rak tvo leikmenn Monaco af velli. Delajod viðurkenndi að hafa ekki átt sína bestu frammistöðu í leiknum en mátti þola óhóflegt níð: „Símanúmerið mitt var opinbert vegna starfa minna sem fasteignasali og síminn hringdi á tveggja mínútna fresti. Þetta voru nafnlaus símtöl þar sem verið var að móðga mig. Ég fékk líka fullt af ljótum skilaboðum á samfélagsmiðlum og varð að biðja umboðsskrifstofu mína um að sjá um að eyða hatursskilaboðum,“ sagði Delajod þegar hann opnaði sig um málið. Willy Delajod hafði í nógu að snúast í eina leiknum sem hann dæmdi í undankeppni EM í fyrra, á milli Rúmeníu og Kósovó, og lyfti gula spjaldinu tíu sinnum og því rauða einu sinni.Getty/Alex Nicodim Delajod hefur litla reynslu af því að dæma A-landsleiki en hefur dæmt nokkra vináttulandsleiki og sá svo um að dæma leik Rúmeníu og Kósovó í undankeppni EM í fyrra. Þar fór gula spjaldið oft á loft eða alls tíu sinnum, og það rauða fylgdi einu sinni í kjölfarið. Delajod hefur einnig dæmt leiki í Sambandsdeild Evrópu og Evrópudeildinni, en hefur eins og fyrr segir langmesta reynslu af því að dæma í franska boltanum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira