Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 13:01 Örvar Eggertsson skoraði fyrra mark Stjörnunnar gegn HK en fékk svo gult spjald skömmu síðar og hefði mögulega getað fengið annað fyrir leikaraskap. vísir/Diego Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. Sérfræðingar Stúkunnar skoðuðu fyrst atvik í stöðunni 2-0, þegar HK vildi fá víti, og voru óvænt sammála um að dæma hefði átt vítaspyrnu. Þeir Albert Brynjar og Lárus Orri voru einnig sammála Gumma Ben um að fyrrnefnd tækling Örvars hefði verið hreinlega furðuleg. Hann fékk gult spjald fyrir hana. „Þetta er ótrúleg tækling. Sá var peppaður eftir að hafa skorað með tæklingu,“ sagði Albert. „Greyið Ívar, ætla ég að leyfa mér að segja. Hvað er þetta?“ spurði Gummi og sagði gult spjald lágmark fyrir tæklinguna. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: HK vildi víti og Örvar stálheppinn „Þessi er hressileg. Maður hefði orðið stoltur af þessari,“ sagði Lárus Orri um tæklinguna, með allan sinn bakgrunn úr enska boltanum. Lárus var á því að Örvar hefði vel getað fengið sitt seinna gula spjald fyrir leikaraskap rétt fyrir hálfleik. „Getum við allir verið sammála um að þetta sé dýfa?“ spurði Albert og Lárus svaraði játandi. „Þetta er ein lína sem ég skil ekki í fótbolta. Hvernig ákveða dómarar hvenær eigi að spjalda fyrir dýfu?“ spurði Albert en umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan. Besta deild karla Stúkan HK Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - HK 2-0 | Heimamenn upp í efri hlutann Stjarnan er komin upp í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu þökk sé 2-0 sigri á HK í 20. umferð deildarinnar. HK situr hins vegar enn í fallsæti. 26. ágúst 2024 22:15 Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. 27. ágúst 2024 10:33 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Sérfræðingar Stúkunnar skoðuðu fyrst atvik í stöðunni 2-0, þegar HK vildi fá víti, og voru óvænt sammála um að dæma hefði átt vítaspyrnu. Þeir Albert Brynjar og Lárus Orri voru einnig sammála Gumma Ben um að fyrrnefnd tækling Örvars hefði verið hreinlega furðuleg. Hann fékk gult spjald fyrir hana. „Þetta er ótrúleg tækling. Sá var peppaður eftir að hafa skorað með tæklingu,“ sagði Albert. „Greyið Ívar, ætla ég að leyfa mér að segja. Hvað er þetta?“ spurði Gummi og sagði gult spjald lágmark fyrir tæklinguna. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: HK vildi víti og Örvar stálheppinn „Þessi er hressileg. Maður hefði orðið stoltur af þessari,“ sagði Lárus Orri um tæklinguna, með allan sinn bakgrunn úr enska boltanum. Lárus var á því að Örvar hefði vel getað fengið sitt seinna gula spjald fyrir leikaraskap rétt fyrir hálfleik. „Getum við allir verið sammála um að þetta sé dýfa?“ spurði Albert og Lárus svaraði játandi. „Þetta er ein lína sem ég skil ekki í fótbolta. Hvernig ákveða dómarar hvenær eigi að spjalda fyrir dýfu?“ spurði Albert en umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan.
Besta deild karla Stúkan HK Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Stjarnan - HK 2-0 | Heimamenn upp í efri hlutann Stjarnan er komin upp í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu þökk sé 2-0 sigri á HK í 20. umferð deildarinnar. HK situr hins vegar enn í fallsæti. 26. ágúst 2024 22:15 Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. 27. ágúst 2024 10:33 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - HK 2-0 | Heimamenn upp í efri hlutann Stjarnan er komin upp í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu þökk sé 2-0 sigri á HK í 20. umferð deildarinnar. HK situr hins vegar enn í fallsæti. 26. ágúst 2024 22:15
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. 27. ágúst 2024 10:33
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn