Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Valur Páll Eiríksson skrifar 27. ágúst 2024 10:47 Jón Dagur fagnar marki sínu gegn Englandi í júní. Richard Pelham/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Hertha hefur verið á meðal stærri félaga Þýskalands en man fífil sinn fegurri. Liðið er sem stendur í B-deild Þýskalands. Jón Dagur mætti beint á sína fyrstu æfingu í morgun.Twitter/Hertha Jón Dagur skrifar undir þriggja ára samning við Herthu Berlín, út leiktíðina 2026 til 2027. Hann er annar Íslendingurinn til að semja við félagið en Eyjólfur Sverrisson var leikmaður Herthu við góðan orðstír frá 1995 til 2003. Þó nokkur félög sóttust eftir kröftum hins 25 ára gamla Jóns Dags í sumar en Hertha hreppti hnossið. Hann hefur leikið vel fyrir Leuven frá því að hann gekk í raðir belgíska liðsins frá AGF í Danmörku. Vegna óvissu um framtíð hans hefur hann minna spilað í upphafi leiktíðar. Fastlega má gera ráð fyrir að Jón Dagur verði í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Svartfjallaland og Tyrkland. Landsliðshópurinn verður kynntur á morgun, miðvikudag. Hann skoraði sigurmark Íslands í fræknum 1-0 sigri á Englandi á Wembley í júní og hefur leikið 37 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hertha Berlín endaði um miðja 2. deildina í fyrra en er með fjögur stig eftir þá þrjá deildarleiki sem liðið hefur spilað á yfirstandandi leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
Hertha hefur verið á meðal stærri félaga Þýskalands en man fífil sinn fegurri. Liðið er sem stendur í B-deild Þýskalands. Jón Dagur mætti beint á sína fyrstu æfingu í morgun.Twitter/Hertha Jón Dagur skrifar undir þriggja ára samning við Herthu Berlín, út leiktíðina 2026 til 2027. Hann er annar Íslendingurinn til að semja við félagið en Eyjólfur Sverrisson var leikmaður Herthu við góðan orðstír frá 1995 til 2003. Þó nokkur félög sóttust eftir kröftum hins 25 ára gamla Jóns Dags í sumar en Hertha hreppti hnossið. Hann hefur leikið vel fyrir Leuven frá því að hann gekk í raðir belgíska liðsins frá AGF í Danmörku. Vegna óvissu um framtíð hans hefur hann minna spilað í upphafi leiktíðar. Fastlega má gera ráð fyrir að Jón Dagur verði í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Svartfjallaland og Tyrkland. Landsliðshópurinn verður kynntur á morgun, miðvikudag. Hann skoraði sigurmark Íslands í fræknum 1-0 sigri á Englandi á Wembley í júní og hefur leikið 37 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hertha Berlín endaði um miðja 2. deildina í fyrra en er með fjögur stig eftir þá þrjá deildarleiki sem liðið hefur spilað á yfirstandandi leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira