Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 08:22 David Beckham með Sven-Göran Eriksson þegar þeir hittust í síðasta skiptið. @davidbeckham David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27