Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 15:03 Ung stúlka á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Hún er þó ekki umrædd stúlka og tengist fréttinni ekki neitt. Getty/Mark Cunningham Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hafnabolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Hafnabolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira