Björgunarstarf haldi áfram inn í kvöldið og nóttina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 19:42 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með skýra mynd af aðstæðum á vettvangi. Stöð 2 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með þokkalega skýra mynd af aðstæðum á Breiðamerkurjökli þar sem tveimur hefur verið komið undan ís og tveggja er enn leitað eftir að ísveggur hrundi við íshelli. Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira