Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:01 Hjalte Froholdt í leik með Arizona Cardinals í NFL deildinni. Getty/Ryan Kang Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024 NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Froholdt er 28 ára gamall og spilar sem senter í sóknarlínunni. Það er hann sem hefur allar sóknir liðsins með því að koma boltanum á leikstjórnandann. The #AZCardinals are rewarding one of their most underrated players, reaching a contract extension with C Hjalte Froholdt through 2026, sources say.He bounced around and played for three teams, but Froholdt has found a home in Arizona after starting every game last season. pic.twitter.com/14k68chKei— Ian Rapoport (@RapSheet) August 21, 2024 Sá danski skrifaði undir tveggja ára samning og fær að lágmarki átta milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Þegar hugsanlegar bónusgreiðslur eru teknir inn í þetta þá gæti Froholdt fengið alls tólf milljónir dollara eða 1,6 milljarð króna. Froholdt flakkaði á milli liða í byrjun NFL-ferils síns en hann hefur fundið sér heimili í Arizona. Froholdt spilaði alla sautján leikina á síðustu leiktíð og er það mikilvægur leikmaður að hann fékk þennan flotta samning. Hjalte Froholdt joins the media from the Dignity Health Training Center. https://t.co/MiBNVsAhs8— Arizona Cardinals (@AZCardinals) August 21, 2024
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira