Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 14:30 Þuríður Erla Helgadóttir keppir á Norðurlandamótinu á næstunni, Evrópumótinu á næsta ári og mögulega heimsmeistaramótinu seinna á þessu ári. @thurihelgadottir CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir Lyftingar CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Þuríður Erla tók þátt í litlu lyftingamóti um síðustu helgi og upp fóru 80 kíló í snörun og 103 í jafnhendingu. „Í fyrsta sinn frá því að ég keppti fyrst í ólympískum lyftingum árið 2011 þá var ég ekki með gildan árangur vegna nýrra reglna. Það var því skipulagt neyðarmót fyrir þá sem höfðu ekki skráðan árangur á síðustu sex mánuðum. Þetta var gert svo að við ættum möguleika á því að tryggja okkar sæti á Norðurlandamótinu í október,“ skrifaði Þuríður Erla á samfélagsmiðla sína. Hún gerði gott betur en að tryggja sér farseðilinn á Norðurlandamótið. „Með því að ná 183 kílóum í heildina þá tryggði ég mér sætið á NM og náði um leið lágmörkum á Evrópumótið á næsta ári. Á næstu tveimur mótum þarf ég síðan að lyfta minnst 187 kílóum í heildina til að tryggja mér farseðilinn á heimsmeistaramótið í desember,“ skrifaði Þuríður. Þuríður Erla á öll Íslandsmetin í 59 kílóa flokknum. Hún hefur mest lyft 87 kílóum í snörun (Evrópumeistaramót 2019), 108 kílóum í jafnhendingu (Evrópumeistaramót 2021) og 191 kílói í samanlögðu (Evrópumeistaramót 2021). Færsla Þuríðar Erlu Helgadóttur á Instagram síðu hennar.@thurihelgadottir
Lyftingar CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira