Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 07:30 Jurgen Klopp kvaddi Liverpool eftir síðasta tímabil og hyggst ekki þiggja annað starf. James Baylis - AMA/Getty Images Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira