„Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2024 13:01 Mike Tyson og Jake Paul mætast í boxbardaga 15. nóvember næstkomandi. getty/Michael Loccisano Mike Tyson er tilbúinn í bardagann gegn Jake Paul og ætlar að láta samfélagsmiðlastjörnuna finna til tevatnsins. Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira